Í þessu Exit spili er ykkur skipt í tvo lið sem reyna að sleppa úr fangelsi á sama tíma. Til að eiga möguleika á flótta þarf mikla samvinnu. Komist þið út áður en tíminn rennur út og einhver tekur eftir ykkur?
Exit spilin eru eins og „Escape room“ í stofunni heima. Með einurð, hópanda og sköpunargleði uppgötvið þið fleiri og fleiri hluti, leysið kóða, gátur og nálgist takmarkið smám saman. Það er líka svolítið óvenjulegt að stundum þarf að merkja, beygla eða klippa hluti í spilinu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar