Skoðað: 103
Eina von þeirra sem hafa strandað á þessari gleymdu eyju er bátur sem festur er með keðju — en dularfullur eigandinn hefur skilið eftir vísbendingar út um alla eyju. Getið þið leyst gáturnar, losað bátinn, og sloppið af eyjunni?
Exit: The Game – The Forgotten Island er ráðgátuspil sem minnir á “Escape Room“.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar