Bréf með vísbendingum um horfið málverk eftir Vincent van Gogh birtist. Þið þurfið að flýta ykkur að ráða gátuna því það er einhver að elta ykkur um stræti og síki Amsterdam…
Exit spilin eru eins og „Escape room“ í stofunni heima. Með einurð, hópanda og sköpunargleði uppgötvið þið fleiri og fleiri hluti, leysið kóða, gátur og nálgist takmarkið smám saman. Það er líka svolítið óvenjulegt að stundum þarf að merkja, beygla eða klippa hluti í spilinu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar