Exit: Theft on the Mississippi

2.850 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 4 leikmenn
Spilatími: 45-90 mín.
Höfundar: Inka Brand, Markus Brand, Ralph Querfurth

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 91-692873 Flokkur: Merki:
Skoðað: 100

Í Exit: Theft on the Mississippi eru 1-4 leikmenn lentir í spennandi sögu enn á ný. Á meðan þú varst að ferðast niður Mississippi ánna á gufuskipi á sér stað rán. Getur liðið þitt fundið glæpamanninn áður en lagt er að höfn í New Orleans og þjófurinn sleppur?

Exit spilin eru eins og „Escape room“ í stofunni heima. Með einurð, hópanda og sköpunargleði uppgötvið þið fleiri og fleiri hluti, leysið kóða, gátur og nálgist takmarkið smám saman. Það er líka svolítið óvenjulegt að stundum þarf að merkja, beygla eða klippa hluti í spilinu.

Karfa

Millisamtala: 8.725 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;