Exploding Kittens: 2 Player

2.860 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Matthew Inman, Elan Lee

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: EKG2PALYLG8 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 111

Þétt og nett útgáfa af hinu geysivinsæla Exploding kittens fyrir 2 leikmenn sem gerir þér kleift að taka þessa strategísku útgáfu af rússneskri rúllettu þegar aðeins tveir eru til í tuskið. Ef þú dregur kettling sem springur, þá tapar þú. Spilaðu út og notaðu önnur spil til að láta andstæðinginn draga kisuna svo hann tapi og þú sigrir!

Þetta er sama Exploding kittens og þú elskar að spila, en bara fyrir 2 leikmenn.

Það er hægt að blanda þessari útgáfu við upprunalega spilið.

Karfa
;