Skoðað: 37
Family Talk er frábært verkfæri til að eiga skemmtilegar samræðu- og samverustundir með fjölskyldunni. Það er auðvelt að taka Family Talk með sér hver sem er, hvort sem er út að borða með fjölskyldunni eða í fríið.
Í pakkanum eru 100 spil með allt frá djúpum upp í kjánalegar spurningar sem koma ykkur í gírinn.
Athugið að Family Talk er á ensku.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- Dr. Toy Top 10 Games – Sigurvegari
- iParenting Media- Sigurvegari
- National Parenting Center Seal of Approval
- Learning Magazine’s Teachers Choice award
Umsagnir
Engar umsagnir komnar