What Board Game Mean to Me

3.680 kr.

Til að fagna hlutverki borðspila í lífum okkar hefur fjöldi frægs fólks úr spilabransanum, ásamt fólki sem hefur spilað borðspil allt sitt líf, deilt einstökum og persónulegum sögum sem segja frá einstakri ást þeirra á borðspilum.

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: ACOGRE002 Flokkur:
Skoðað: 2

Til að fagna hlutverki borðspila í lífum okkar hefur fjöldi frægs fólks úr spilabransanum, ásamt fólki sem hefur spilað borðspil allt sitt líf, deilt einstökum og persónulegum sögum sem segja frá einstakri ást þeirra á borðspilum.

Fólki vill líða vel með ástríður sínar, og áhugamálin þar með. Fólk vill tala um þau, og hlusta á aðra sem deila áhugamálinu. Þessi bók byggir á því, og býður að auki upp á mismunandi sjónarhorn á borðspil sem fá lesandann til að velta fyrir sér hvað keyrir ástríðu þeirra sjálfra áfram. Allt frá ofur-keppnisfólki sem er að læra að tapa með reisn, til áhugaverðrar sagnfræði um fyrstu spilin sem mannfólkið spilaði, og um samveruna sem fólk sækir í á fyrsta borðspilakaffihúsinu í Afríku. Það er eitthvað þarna fyrir alla.

Bókin er 288 síður, og með framlögum frá eftirfarandi:

Jervis Johnson, KC Ogbuagu, Allen Stroud, Gav Thorpe, Edoardo Albert, Will McDermott, Gabriela Santiago, Holly Nielsen, Fertessa Allyse Scott, Ian Livingstone, Alessio Cavatore, Sen-Foong Lim, John Kovalic, Reiner Knizia, Susan McKinley Ross, Leslie Scott, Geoff Engelstein, Calvin Wong, Jenn Bartlett, Cathleen Williams, Lynn Potyen, Matt Coward-Gibbs, Steve Jackson, Christopher John Eggett, James Wallis, Matt Forbeck, Donna Gregory, og Jack Doddy.

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “What Board Game Mean to Me”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;