Flyin’ Goblin

6.740 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Corentin Lebrat, Théo Rivière

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: 41-51664 Flokkur: Merki:
Skoðað: 61

Árás! Skjótið drýslunum ykkar inn í kastalann og rænið ríkidæmið! Dull og demantar bíða þeirra sem skjóta best, en hvert herbergi hefur eitthvað óvænt í sér… og það er ekki allt gott!

Í hverri umferð í Flyin’ Goblin færðu að eyða því sem þú græddir og kaupa fleiri hermenn eða byggja súluna, og henda sér svo aftur í bardagann. Haltu súlunni heilli til að fá enn fleiri demanta!

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2020 5 Seasons Best International Family Game – Sigurvegari

Karfa
;