Fox in the Forest

Rated 4.00 out of 5 based on 3 customer ratings
(3 umsagnir viðskiptavina)

3.870 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Joshua Buergel

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: RGS00574 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 304

The Fox in the Forest er stokkaspil fyrir tvo þar sem slegist er um að fá slagi. Fyrir utan þetta venjulega, að ná slag með tölum eða sort, þá eru hér ævintýrapersónur eins og refurinn og nornin sem gera þér kleift að skipta um tromp, eiga leik þó þú tapir slag, og fleira.

Þú færð stig með því að fá fleiri slagi en andstæðingur þinn, en ekki fyllast græðgi! Ef þú færð of marga slagi, þá fellur þú eins og vondi karlinn í ævintýrunum…

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Origins Awards Best Card Game – Tilnefning
  • 2018 International Gamers Award – General Strategy: Two-players – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Best Card Game – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Best 2-Player Board Game – Tilnefning
Karfa

Millisamtala: 2.450 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;