Green apple chai (125 gr.)

3.450 kr.

  • Lífrænt ræktað
  • Hitastig vatns: 80°C
  • Uppáhellingartími: 4 mínútur

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 5711738001843 Flokkur: Merki:
Skoðað: 9

Glæsilegar dósir, ljúffengt innihald

Tedósirnar frá Østerlandsk 1889 Copenhagen eru fallegar og litríkar og sóma sér í hvaða eldhúsi sem er. Það gerir þær að tilvalinni gjafavöru, eða einfaldlega að einhverju til að láta eftir sér.

Með eplum og grænu tei

Chai er forn indverskur drykkur sem hefur verið drukkinn öldum saman. Østerlandsk 1889 Copenhagen hefur samið sína eigin lífrænt ræktuðu chai blöndu með grænu tei, sem bragðast dásamlega. Þessi kryddaði drykkur samanstendur af besta lífrænt ræktaða hráefninu og kryddinu, eins og kanil, engifer, kardimommu, negul, svörtum pipar og eplabitum. Að auki var bætt við lífrænt ræktuðu, grænu Sencha te.

Bragð

Létt en kryddað. Bragðmikill bolli með austrænu bragði og tóna af eplum.

Uppáhellingur

Til að fá sem ákjósanlegastan bolla af grænu tei, þá er gott að láta það liggja í 80 gráða heitu vatni í 4 mínútur.

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Green apple chai (125 gr.)”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

;