Jólaútgáfa af þessu vinsæla spili.
Gudetama er slagaspil fyrir 2-7 leikmenn þar sem markmiðið er að forðast að taka síðasta slaginn. Taktu eins mörg spil og þú vilt, en ekki láta steikja þig með síðasta slagnum.
Leikmaðurinn sem tekur síðasta slaginn fær jafn mörg stig og spilið sem sigraði slaginn — og þú vilt ekki fá stig. Spilið tekur nokkrar umferðir, sem hver er með sjö slagi.
Hefur þú spilað Gúrku? Þá lærir þú Gudetama á nóinu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar