Gutterhead er sprenghlægilegt teiknispil sem er að vinna með mjög fullorðinslega hluti. Það ætti að taka um eða uppúr 90 sekúndur fyrir ykkur að læra spilið, og allir spila með allan tímann svo það er enginn að bíða eftir að fá að gera.
„Ótrúlegt! … við erum svo til í þetta.“ – UNILAD
„Ef þú elskar Cards Against Humanity, þá áttu eftir að deyja yfir þessu.“ – KIIS 1065
Spilið virkar þannig að þið skiptið ykkur í lið og keppið um að tengja soralegan hugsunarhátt ykkar og út-teikna og yfir-giska andstæðingana: Einn leikmaður úr hvoru liði teiknar eitt fulldónalegt orð á meðan liðið reynir að giska á orðið á undan hinu. Liðið sem giskar rétt fyrst fær stig. Einfalt.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar