Halli Galli

Rated 4.75 out of 5 based on 8 customer ratings
(8 umsagnir viðskiptavina)

3.950 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Haim Shafir

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: SPSS2-A1700 Flokkur: Merki: , , ,
Skoðað: 1.764

Skemmtilegt stutt spil sem er að vinna með snerpu og einfalda samlagningu. Flettir spjöldum með myndum af mismunandi ávöxtum. Þegar samtals 5 eins ávextir eru í borði á að slá á  bjölluna. T.d af annar leikmaður er með 2 banana og hinn er með 3 banana þá á að slá á bjölluna.

Sá sem er fyrstur fær bunkana hjá öllum.

Íslenskar reglur

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2007 Vuoden Peli Children’s Game of the Year – Tilnefning
  • 2002 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning
  • 1991 Fairplay À la carte – Annað sæti
Karfa

Millisamtala: 2.280 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;