Hetjuspiliư

7.960 kr.

Aldur: 5 Ɣra og eldri
Fjƶldi: 2-6 leikmenn
SpilatĆ­mi: 20-30 mĆ­nĆŗtur
Hƶnnuưur: Gunnar Kristinn ƞorgilsson

Vörunúmer: HETJUS1 Flokkur: Merki:
Skoưaư: 79

spilavinir reglur a netinuHetjuspilið er af leikskólakennaranum Gunnari Kristni ƞorgilssyni. Spiliư hefur veriư Ć­ þróun sƭưan 2017 og byggir Ć” hlutverkaspilinu Dungeons and dragons. Spiliư er fyrir 5 Ć”ra og eldri en krefst þÔtttƶku fullorưinar manneskju, og er þvĆ­ flokkaư meư fjƶlskylduspilum. Helstu þroskaþættir sem spiliư ýtir undir eru fĆ©lags- og mĆ”lþroski.

Hetjuspiliư er hlutverkaspil þar sem leikmenn (bƶrnin) velja sĆ©r sƶgupersónu/hetju til aư vera fulltrĆŗi sinn Ć­ sƶguheimi spilsins. Ɔvintýrin sem verưa til Ć­ spilinu er nokkurs konar blanda af hlutverkaleik barna og fĆ©lagsfƦrni sƶgum. Hlutverk kennarans er aư vera sƶgumaưur hlutverkaleiksins/Ʀvintýrsins og halda utan um ramma hlutverkaleiksins.

Hægt er að nÔlgast lýsingar Ô helstu persónum spilsins hér: https://www.youtube.com/@Hetjuspilid

Aldur

Athugiư

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja Ôra þar sem hún getur innihaldið smÔa hluti

Fjƶldi leikmanna

, , , ,

SpilatĆ­mi

ÚtgÔfuÔr

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til aư skrifa umsƶgn um “Hetjuspiliư”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;