Leikmaðurinn sem á að gera dregur spil. Ef það er býkúpuspil, þá tekur hann býkúpu úr miðjunni án þess að kíkja undir. Ef spilið er bjarnarspil, þá skilar hann einni býkúpu aftur í miðjuna. Ef það er býfluguspil, þá lyftir hann einni býkúpunni til að sýna býfluguna. Ef býflugan er í sama lit og á spilinu, þá fær leikmaðurinn býkúpuna.
Fyrsti leikmaðurinn sem fær í fjórar býkúpur sigrar. Einnig er spilið gert upp ef spilin klárast, þá sigrar leikmaðurinn sem er með flestar býkúpur.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2015 Kinderspiel des Jahren – Meðmæli
Umsagnir
Engar umsagnir komnar