Skoðað: 95
Hvert spil sýnir hversdagslegan atburð eins og: að vera valin(n) í lið eða að bróta vasa óvart. Spurningar á baki hvers spils hjálpa til við að ræða hvað kom fyrir og hvernig persónunum líður í hverju atriði. Með því að skoða andlit persónanna og endurvarpa atburðinum á reynslu barnsins, þá hjálpa þessi spil að þekkja tilfinningar sem verða til í alls kyns atburðum.
Inniheldur:
48 spil, 2 spil fyrir fullorðna
Umsagnir
Engar umsagnir komnar