Ice Cool 2

Rated 4.50 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

6.870 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Brian Gomez

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSB1-18622 Flokkur: Merki:
Skoðað: 55

spilavinir reglur a netinuIce Cool 2 er sjálfstætt spil, en líka frábær viðbót við Ice Cool — saman búa þau til risastóran skóla og enn meira fjör! Spil fyrir 6 ára og eldri þar sem börn jafnt sem fullorðnir hafa mikið gaman af. Hrikalega einfalt og gott spil.

Það er alveg að koma nestistími og allar mörgæsirnar fá þá loksins fiskinn sinn sem þær eru búnar að bíða eftir í allan dag. En það eru nokkrar óþekkar mörgæsir sem halda að þær séu nógu snöggar til að ná í fiskinn áður en nestistíminn byrjar. Þær gleyma þó einu, gangaverðinum.

Í þessu frábæra spili erum við að reyna að ná fiskinum án þess að rekast á gangavörðinn, sem við skiptumst á að leika. Skjóttu mörgæsinni þinni í gegnum hurðarnar eða jafnvel yfir vegginn til að ná fiskinum áður en gangavörðurinn nær þér.

Þér gæti einnig líkað við…

Karfa
;