Skoðað: 5
Hver einasti stokkur í KeyForge: Mass Mutation – Archon Deluxe Deck er alveg einstakur, og er sérstaklega fyrir Mass Mutation, sem er fjórða settið í KeyForge línunni. Hver leikmaður þarf að hafa sinn eigin stokk til að geta spilað spilið.
Í pakkanum er allt sem einn leikmaður þarf til að spila: stokkur og fylgihlutir.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar