King of New York (enskt)

Rated 4.00 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

7.890 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 40 mín.
Höfundur: Richard Garfield

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF1-11707 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 49

Það er alltaf eitthvað að gerast í hinni líflegu borg sem aldrei sefur. Ef til vill eru það blikkandi ljósaskiltin sem valda því, kannski stórborgarorkan eða hugsanlega risavöxnu skrímslin sem eru að leggja borgina í rúst!

King of New York var gefið út í kjölfar vinsælda King of Tokyo sem hefur farið sigurför um heiminn. Spilið er eins í grunninn en inniheldur einnig nýjar og spennandi leikaðferðir, sex ný skrímsli, annað leiksvið ofl.

Verður þú stjarnan í eigin uppfærslu eða frelsari fólksins?

Fyrsti leikmaðurinn til að ná yfirráðum yfir Manhattan verður konungur New York! Hefur þú það sem til þarf?

ATH: Spilið er á ensku

Karfa
;