King of Tokyo (enskt)

Rated 4.75 out of 5 based on 4 customer ratings
(4 umsagnir viðskiptavina)

7.960 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Richard Garfield

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSF1-0328 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 113

spilavinir reglur a netinuEinfalt og andstyggilega skemmtilegt teningaspil!

Leikmenn bregða sér í hlutverk stökkbreyttra skrímsla, risavaxinna vélmenna og geimvera sem ganga í gleði sinni berserksgang um Tókýó með það að markmiði að vera hinn eini sanni konungur borgarinnar.

King of Tokyo er einfalt spil sem auðvelt er að læra en umfram allt mjög skemmtilegt, þar sem heppni og örlítil herkænska er lykillinn að kvikindislegum sigri. Leikmenn kasta sex teningum, þrisvar sinnum í röð, allir með táknum fyrir eyðileggingu, orku, lækningu eða árás. Þegar leikmaður á umferð, safnar hann teningunum saman til að vinna inn orku, lækna skrímsli eða bara til að til ráðast á annan leikmann. Að auki er hægt að kaupa sérstök spil með orku til að öðlast einstaka krafta eins og auka höfuð sem leyfir leikmanni að kasta auka teningi, brynvörn, dauðageisla og fleiri. Ofsafengnasti leikmaðurinn verður konungur Tókýó… en mun þá standa einn andspænis hinum skrímslunum! Sá sem fær fyrstur 20 stig eða stendur einn uppi á vígvellinum sigrar.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2014 Gra Roku Game of the Year – Sigurvegari
  • 2013 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game – Sigurvegari
  • 2013 Juego del Año Tico – Tilnefning
  • 2013 Hra roku – Tilnefning
  • 2013 Guldbrikken Best Family Game – Sigurvegari
  • 2013 Boardgames Australia Awards Best International Game – Tilnefning
  • 2012 Ludoteca Ideale – Sigurvegari
  • 2012 Gouden Ludo – Tilnefning
  • 2012 Golden Geek Best Thematic Board Game – Tilnefning
  • 2012 Golden Geek Best Party Game – Sigurvegari
  • 2012 Golden Geek Best Family Board Game – Sigurvegari
  • 2012 Golden Geek Best Children’s Game – Sigurvegari
  • 2012 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation – Tilnefning
  • 2012 As d’Or – Jeu de l’Année – Tilnefning
  • 2011 Lys Grand Public – Úrslit
  • 2011 Lucca Games Best Family Game – Tilnefning
  • 2011 Japan Boardgame Prize Voters’ Selection – Tilnefning
  • 2011 Golden Geek Best Party Board Game – Tilnefning
Karfa
;