Allt heila King of Tokyo klabbið í einum risaskrímslakassa!
Bardaginn um yfirráð Tokyoborgar hefur aldrei verið harðari! Þessi kassi er fullur af orku og adrenalíni; King of Tokyo og allar viðbætur sem komið hafa út. Þróaðu skrímslin þín til að verða enn sterkari með sérstökum eiginleikum fyrir hvert skrímsli, og skelltu þeim svo í Hrekkjavökubúning fyrir enn fleiri möguleika (og skemmtun). Í kassanum er líka ný útgáfa af Gigazaur, einstök spil, og nýr kastbakki.
Athugið að King of Tokyo: Monster Box er á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar