Skoðað: 105
Koomi er stutt og skemmtilegt spil sem kennir krökkum grunnþættina í stærðfræði með því að reyna að fá -10 eða 10 með því að nota samlagningu, frádrátt, skipta um tákn á tölu, eða blöndu af þessum aðferðum.
Hér að neðan kynna höfundarnir spilið, hvor á sinn hátt.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar