KRAKKALÆTI er stórskemmtilegt spil fyrir krakka á öllum aldri.
Spilið gengur út á að lýsa spjöldunum hljóði og leik. Athugaðu að þú mátt bara nota höfuðið til að leika og mynda hljóð — án þess að nota orð.
Spilið inniheldur 74 spil sem krakkarnir eiga að giska á.
Einfalt að spila:
- Settu spilin á borðið í stokk.
- Liðin skiptast á að gera. Annar liðsfélaginn dregur spil, hinn giskar.
- Hvert lið fær mínútu til að ná eins mörgum spjöldum og þau geta.
- Rétt svar gefur eitt stig. Mínus eitt stig, ef þú segir pass.
- Þegar stokkurinn klárast eru stigin talin og liðið með flest stig vinnur leikinn
Það má: nota hljóð, leika með höfðinu, humma. Svo má auðvitað búa til sínar eigin reglur, svo lengi sem öll eru sammála.
Notaðu síma eða klukku til að taka tímann.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar