Kronborg teið er notaleg blanda af svörtu og hvítu tei með bragðmiklum ávöxtum og ilmandi blómum. Það inniheldur svart te, hvítt te, kamillu, appelsínubörk, trönuber, hindberjablöð, brómberjablöð, rósablöð, morgunfrúarblöð, vanillu-, brómber-, greipávöxt-, og appelsínuilm.
Bragð
Milt svart te með bjarta tóna af kraftmiklum ávöxtum og blómum.
Uppáhellingur
Til að fá ákjósanlegasta bragðið ætti teið að liggja í 95°C heitu vatni í 2-3 mínútur.
Þetta box inniheldur 12 píramídatepoka, sem gerðir eru úr PLA, náttúrulegu hráefni sem brotnar auðveldlega niður í náttúrunni.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar