Hvert ykkar byrjar með þrjá peninga, og þegar þú átt leik þá kastar þú öllum þremur teningunum. Þú getur misst pening til hægri, vinsrti og á miðjuna (stjarna). En ef þú færð punkt, þá máttu halda peningi. 3 punktar er fullkomið kast. Þegar aðeins eitt ykkar á pening eftir, þá er sigurvegarinn fundinn.
Engar ákvarðanir, bara keppni í heppni. Merkilega skemmtilegt spil í handhægum umbúðum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar