Left Center Right — in a Tube

2.350 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 3+ leikmenn
Spilatími: 10 mín.

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: SPM6061958 Flokkur: Merki:
Skoðað: 75

Hvert ykkar byrjar með þrjá peninga, og þegar þú átt leik þá kastar þú öllum þremur teningunum. Þú getur misst pening til hægri, vinsrti og á miðjuna (stjarna). En ef þú færð punkt, þá máttu halda peningi. 3 punktar er fullkomið kast. Þegar aðeins eitt ykkar á pening eftir, þá er sigurvegarinn fundinn.

Engar ákvarðanir, bara keppni í heppni. Merkilega skemmtilegt spil í handhægum umbúðum.

Karfa

Millisamtala: 6.980 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;