Skoðað: 202
Ótrúlega einfalt og jafn skemmtilegt spil þar sem við reynum að halda Louie frá hænunum okkar. Spilað er þar til einhver einn á hænur eftir.
5.650 kr.
Aldur: 4 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.
Ótrúlega einfalt og jafn skemmtilegt spil þar sem við reynum að halda Louie frá hænunum okkar. Spilað er þar til einhver einn á hænur eftir.
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Stefán frá Deildartungu –
“VÍÍÍÍÍÍÍÍÍ!!!!! Farið frá!!! VÁÁÁÁÁÁ!! HÆNUR – ég ELSKA að hræða hænur! Þær eru svo hlægilegar þegar þær reyna að fljúga í burtu HAHAHAHAHA!!”
Louie flýgur í hringi og þú ýtir á hún til að lyfta honum yfir hænsnakofann þinn og vonar að þú náir að láta hann lenda á hænsnakofa nágrannans. Ef Louie flýgur á hænsnakofa flýr ein hæna af þremur úr þeim kofa. Sá vinnur sem á hænu(r) í sínum kofa þegar allir aðrir hænsnakofar eru tómir.
Frábær skemmtun fyrir alla.