Eltið slóðina til að finna út hver örlög prófessor Kutil og annarra týndra landkönnuða voru í Lost Ruins of Arnak: The Missing Expedition.
Í þessari viðbót við hið margverðlaunaða Lost Ruins of Arnak getur þú prófað leikaðferðirnar sem nýju leiðtogarnir tveir bjóða upp á, rannsakað nýjar leiðir að þekkingu á tveimur rannsóknarslóðum, og byggt leiðangursteymið þitt upp með nýjum hlutum og aðstoðarmönnum.
Hægt er að bæta þessari viðbót við Lost Ruins of Arnak grunnspilið, eða það er hægt að nota það sem hluta af eins eða tveggja manna samvinnuspili með sex köflum, sem hver hefur mismunandi reglur, markmið og afrek.
Að lokum má nefna að hægt er að nota þessa viðbót með Expedition Leaders viðbótinni.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar