Lítið og nett, einfalt og skemmtilegt spil.
Reglurnar eru svo einfaldar að þið gerið byrjað að spila strax: Skiptið pinnunum á milli ykkar, og reynið að fá réttar tölur á teninginn til að koma pinnunum á eða í kassann.
Þið skiptist á að kasta teningnum. Það ykkar sem fær hæst á teninginn byrjar. Í fyrstu umferð máttu bara kasta einu sinni. Í umferðum eftir það máttu kasta eins oft og þú vilt. Ef þú færð 1, 2, 3, 4 eða 5, þá máttu setja prik frá þér á sinn stað, að því gefnu að þar sé pláss. Ef þú færð 6 máttu setja pinna í miðjugatið; þetta prik er ekki með lengur. Ef staðurinn sem þú fékkst á teninginn er upptekinn, þá þarftu að bæta því priki við safnið þitt og umferðinni þinni lýkur. Það ykkar til að losna fyrst við alla sína pinna sigrar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar