Majesty: For the Realm

Rated 5.00 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

6.890 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20-40 mín.
Höfundur: Marc André

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSF1-H002 Flokkur: Merki:
Skoðað: 16

Frábært fjölskylduspil frá sama hönnuði og samdi hið vinsæla Splendor. Leikmenn skiptast á að velja til sín þegna í ríkið sitt með það að markmiði að ná sem flestum stigum, og jafnvel klekkja örlítið á andstæðingum sínum í leiðinni.

Spil sem er auðvelt að kenna, og rúllar mjög vel. Spilinu lýkur þegar allir leikmenn hafa dregið til sín 12 spil. Þá eru stigin talin, og sá sem náði flestum stigum vinnur spilið.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi púsla
Útgefandi

2 umsagnir um Majesty: For the Realm

  1. Einkunn 5 af 5

    Sigurlaug

    Einstaklega falleg spjöldin og skemmtilegt að engin tvö eru alveg eins þó þau séu lík. Skemmtileg og fallegur eiginleiki sem það færir spilinu. Mjög skemmtilegt til spilunar og sérstaklega skemmtilegt að ekki er augljóst hver er að vinna fyrr en stigin eru talin saman.

  2. Einkunn 5 af 5

    Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Mér fannst þetta skemmtilegt spil. Og líka bara falleg hönnun á því. Hægt að spila þetta með eldri börnum.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;