Skoðað: 121
Í Match 5 þarftu að finna orð sem tengir tvær myndir (t.d. vatn og kjötæta, eða tré og ævintýri). Notið ímyndunaraflið til að finna svarið við allar tíu samsetningarnar á þremur mínútum. (Myndbandið að neðan skýrir þetta vel.)
Athugið að spilið er á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar