Mjúkir, krúttlegir, forvitnir og leikglaðir. Kettir eru frábærir félagar og góð viðbót við heimilið. Því er fagnað í þessu kattar-Monopoly. Í spilinu eru 22 staðir sem köttum finnst skemmtilegast að leggja sig á, leika sér, eða lenda í skemmtilegum aðstæðum á heimilinu. Skiptist á að velja uppáhaldsstaðinn ykkar, eins og eldhúsið, stofuna, eða jafnvel garðinn. Uppfærið heimilið fyrir köttinn til að fá enn meiri leigu, og fáið ykkur inni-og útikött til að fá óvænt verðlaun, eða skammir. Passið ykkur á kattaskítnum og dýralæknagjöldunum!
Monopoly: Cats
7.940 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 90+ mín.
* Uppselt *
Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang
Skoðað: 62
Aldur | |
---|---|
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi leikmanna | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Útgefandi |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar