Skoðað: 139
Flott safnaraútgáfa af hinu vinsæla Monopoly fyrir aðdáendur Manchester United fótboltaliðsins. Leikmenn velja leikpeð með fótboltaþema (fótbolti, flauta, bikar o.fl.) og keppast um að sanka að sér auð með því að kaupa leikmenn og leikvanga. Sá sem er ríkastur í leikslok sigrar!
Inniheldur:
- Leikborð
- 8 leikpeð
- 28 afsalsbréf
- 16 heimasvallarpjöld
- 16 útivallarspjöld
- 32 stúkur
- 12 leikvangar
- 2 teningar
- Spilapeningar
- Leiðbeiningar á ensku
Umsagnir
Engar umsagnir komnar