Það er engin furða að, með ekkert nema fjóra stafla af lituðum flísum, OK Play er flokkað með auðlærðustu spilum heims. Ekki láta það blekkja þig samt, því þó það taki örfáar mínútur að læra spilið, þá tekur mun lengri tíma að verða meistari í því.
Reglurnar eru einfaldar: þú notar þinn stafla af flísum til að leggja fimm í röð áður en andstæðingar þínir geta það. Hverri flís þarf að raða við hlið annarrar (bannað að leggja horn í horn) en línan þín má liggja beint og á ská. Ef þér tekst að nota allar flísarnar en enginn sigurvegari er fundinn, þá máttu færa eina í einu.Hvaðan sem þú ert, og hvaða tungumál sem þú talar, og hvern sem þú ert að spila við, þá er OK Play fullkominn ferðafélagi.
VEÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2018/Spring Parents’ Choice – Meðmæli
Umsagnir
Engar umsagnir komnar