Ninja Taisen er tveggja manna teningaknúið spil þar sem leikmenn taka að sér hlutverk leiðtoga tveggja þorpa sem hafa búið við frið í hundruðir ára. En nú er friðurinn úti því leiðtogarnir eiga í hatrömmum deilum og allt þorpið vígbýst fyrir alls herjar stríð. Leikmenn berjast með því að kasta teningum og leggja út spil. Sigurvegarinn er sá sem tekst að sigra alla óvinina, eða kemst alla leið í óvinaþorpið.
Ninja Taisen
3.380 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Katsumasa Tomioka
* Uppselt *
Skoðað: 17
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar