Skoðað: 62
Vampíruútgáfa af hinu stórvinsæla One Night Ultimate Werewolf spili.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2015 Golden Geek Best Party Board Game – Tilnefning
5.650 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 3 til 10 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Ted Alspach, Akihisa Okui
* Uppselt *
Vampíruútgáfa af hinu stórvinsæla One Night Ultimate Werewolf spili.
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi púsla | |
Útgefandi |
You must be logged in to post a review.
Kristinn Pálsson –
Um er að ræða útgáfu af þekkti partýspili “Varúlfi” þar sem þorpsbúar reyna nú að finna Vampírur. Nokkuð skemmtileg útgáfa þar sem að ekki skapast óþarfa biðtími fyrir þá sem að detta út úr leiknum. Leikir eru stuttir og flestir hafa hlutverk í hverri umferð. Nauðsynlegt er að vera með frítt App sem að leiðir leikmenn í gegnum tvær ferlið. Hlutverk parast ágætlega með öðrum útgáfum úr sömu syrpu en sum geta þótt flókin. Fyrir nýja leikmenn og hópa sem spila sjaldnar geta “One Night Ultimate Werewolf” og “One Night Ultimate Daybreak” passað betur eða parast vel við. Vampire er skemmtileg viðbót í safnið.
Mikilvægt er þó að spila við borð eða á stað þar sem fólk getur teygt sig í spil annarra án þess að það sé of áberandi.