Dino-Snore-Us

4.150 kr.

Aldur: 4ra og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími 15-20 mín.

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: ORCH-108 Flokkur:
Skoðað: 232

Grameðlan hefur stolið öllum eggjunum, og þið þurfið að ná í þau aftur!

Leikmenn skiptast á að hlaupa upp brautina til að sækja egg. En þegar þið lendið á risaeðluspori, þá snýst grameðlan við — ef hann vaknar þá þurfa allir leikmenn að öskra eins og grameðla og leikmaðurinn sem vakti hann þarf að fara á byrjunarreit. En ef grameðlan er sofandi þegar leikmaður kemst alla leið, þá má sá hinn sami snúa spindlinum og safna jafnmörgum eggjum og skífan sýnir. Sigurvegarinn er leikmaðurinn sem hefur safnað flestum óbrotnum eggjum í hreiðrið sitt við leikslok.

Spennandi heppnispil fyrir fjölskyldur ungra barna, og fullkomin gjöf fyrir unga risaeðluaðdáendur.

Karfa

Millisamtala: 7.860 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;