Frábær, einfölduð útgáfa fyrir yngri kynslóðina af þessu klassíska spili.
Undarlegir hlutir eiga sér stað í kjallara dularfulla kastalans. Þar eru vingjarnlegir draugar á ferli og vel faldir fjarsjóðir, en það er erfitt að komast að þeim því þeir eru sífellt á hreyfingu. Spilarar verða að fara í gegnum völundarhús kjallarans til að finna hina földu sjóði. Sá sem finnur flesta telst sigurvegari.
Íris Ósk –
Gaman að spila þetta spil