Skoðað: 1.018
Örlagaspil gerir gott partí betra.
Örlagaspil er fjörugt og skemmtilegt partíspil fyrir öll góð tilefni. Þið skiptist á að draga spjöld og framkvæma það sem á þeim stendur. Það ykkar sem fyrst fær nógu mörg like stendur uppi sem sigurvegari.
Frammistaða þín í spilinu og örlög spjaldanna ráða því hversu marga sopa þú þarft að drekka á meðan á spilinu stendur.
Örlagaspilið inniheldur fimm tegundir af spilum:
- Hver er líklegastur?
- Ég hef aldrei
- Pressa
- Hver er ég?
- Örlög
Umsagnir
Engar umsagnir komnar