Partners

Rated 4.89 out of 5 based on 27 customer ratings
(27 umsagnir viðskiptavina)

6.850 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 4 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundur: Thomas Bisgaard

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 49-6025 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 4.797

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isHjálpsemi, bellibrögð og útsjónarsemi. Partners er spil þar sem tvö lið vinna saman að því að koma sínum peðum hringinn og á leiðarenda líkt og í Ludo. Notuð eru spil til að koma sér áfram eða rugla í hinum leikmönnunum í stað teninga. Í hverri umferð fá leikmenn 4 spil en þurfa að skipta á einu þeirra við “partnerinn” sinn. Þannig þurfa leikmenn að vinna saman til að vera á undan hinu liðinu að koma öllum peðunum sínum heim.

Þetta spil er eingöngu fyrir 4 leikmenn.

Karfa
;