Pengoloo (viðarútgáfa)

(1 umsögn viðskiptavinar)

4.960 kr.

Aldur: 4 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Roberto Fraga

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSB1-00270 Flokkur: Merki:
Skoðað: 181

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isTaktu þátt í eggjaleitinni með Pengoloo í þessu heillandi minnisspili fyrir börn. Vandaðar trémörgæsir eru tilbúnar í leikinn. Kastaðu litateningi og reyndu að finna egg í sama lit undir einhverri mörgæsinni. Gott minni og smá heppni er það sem þarf til að sigra þetta spil og vera fyrsti leikmaðurinn sem safnar sex mörgæsum á ísjakann sinn.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2009 Lys Enfant – Úrslit
Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Útgáfuár

Útgefandi

Fjöldi púsla

1 umsögn um Pengoloo (viðarútgáfa)

  1. Stefán frá Deildartungu

    Skemmtilegt minnisspil, þar sem leikmenn eru að leita að mislitum eggjum sem mörgæsirnar sitja á. Leikmaður kastar tveim teningum sem segja til um hvaða tveim litum á að leita að í þessari umferð. Ef leikmaður finnur eitt eða jafnvel tvö egg sem passa við teningana setur hann það/þau fyrir framan sig. Sá sem er fyrstur að eignast sex egg vinnur spilið.

    Svolítið flóknara en venjulegt myndaminnisspil og svo er hægt að gera það aðeins átakanlegra með því að leyfa eggjastuld frá öðrum leikmönnum.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;