Planet

6.380 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Urtis Šulinskas

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSF1-10701 Flokkur:
Skoðað: 199

Lífið er um það bil að hefjast á plánetunni þinni. Settu niður fjallgarða og eyðimerkur, og láttu sjóinn og jöklana breiða úr sér. Vandaðu þig við að smíða umhverfi sem eru uppspretta lífs, og kannski tekst þér að búa til þá plánetu sem er með mest af lífi!

Í Planet fær hver leikmaður kjarna plánetu allt vantar á. Í hverri umferð, velja leikmenn sér flísar með fjöllum, ís, skógi, eyðimörk, eða sjó og setja á plánetuna. Svo fær sá leikmaður sem uppfyllir skilyrðin fyrir lífverum af ákveðinni gerð spilið með þeim. Í einföldustu útgáfunni af spilinu skila flest spil sigri í leikslok.

Karfa
;