Stórskemmtilegur spurningaleikur fyrir vinahópinn, fjölskylduboðið, ferðalagið og partíið (á ensku kallaður Pub Quiz)
Fyrsta Pöbbkviss-spilið sló rækilega í gegn árið 2020 og er nú ófáanlegt. Í Pöbbkviss 2 eru 1.000 glænýjar spurningar úr öllum áttum. Þar á meðal er nýr liður – fimmfaldur – sem hefur notið mikillla vinsælda í spurningaþættinum Kviss.
Hægt er að spila leikinn á ýmsa vegu og er fjöldi keppenda ótakmarkaður. Í hefðbundinni útgáfu er keppendum skipt í lið og einn tekur að sér hlutverk spyrils. Liðin skrifa svör á blað og það lið sem hefur flest rétt svör í lokin vinnur.
Einnig er til Krakkakviss 2 með skemmtilegum spurningum fyrir börnin.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar