Skoðað: 757
Pökkur er keppni á milli tveggja einstaklinga. Hvor um sig hefur leik með 5 pökka (5 svartir og 5 hvítir). Teygjan er notuð til að skjóta pökkunum í gegnum gatið á miðju borðinu. Fyrstur til að losa sig við alla pökkana yfir á hina hliðina sigrar.
Stærðin er u.þ.b. 54 x 30 cm.
Hratt og skemmtilegt spil.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar