Skoðað: 133
Reyndu á heppnina… bara ekki of mikið! Safnaðu stigum með því að raða upp spilum í þrjá dálka— en gættu að því að það má ekki setja sama litinn eða sömu töluna í dálk. Þú mátt hætta þegar þú vilt, og taka besta dálkinn. Eða reyna á heppnina og draga eitt spil enn.
Dreifing á spilum:
- 90 spil
- 5 litir (rauður, blár, gulur, grænn, fjólublár
- Hver litur er með tölur frá 1-6 með þrjú spil af hverri tölu (samtals 18 spil í hverjum lit)
- 18 teningaspil
- 12 snúningsspil
Umsagnir
Engar umsagnir komnar