Festir fyrir púsl. Áfastur svampur á stútnum til að auðvelda notkun. Leggið bökunarpappír undir púslið berið vel á með svampinum passið vel upp á kanta og horn, leyfið festinum að fara vel í skorurnar, tekur um klukkutíma að þorna eða þar til festirinn er orðinn glær.
Skolið svampinn vel eftir notkun, athugið límið í brúsanum er viðkvæmt fyrir kulda, geymist í um 12 mánuði eftir opnun. Innihaldið er 200 ml. og dugir á um fjögur þúsund-bita púsl
Umsagnir
Engar umsagnir komnar