Qwinto

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

2.950 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 6 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Bernhard Lach, Uwe Rapp

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: NSV-4036 Flokkur: Merki: , , ,
Skoðað: 170

Í Qwinto gera allir á saman tíma, og eru að reyna að fylla raðirnar á skorblaðinu sínu með hærri tölum, og hraðar, en hinir til að fá sem flest stig.

Í upphafi fær hver leikmaður sitt skorblað sem er með þremur lituðum röðum sem eru flest hringir (með nokkrum fimmhyrningum); raðirnar eru ekki allar eins, en saman eru fimm dálkar með einum fimmhyrningi í hverri.

Þegar þú átt leik, þá kastar þú 1-3 teningum sem eru í sama lit og raðirnar: appelsínugulur, gulur og fjóublár. Hver leikmaður má setja summu teningana í reit sem samsvarar lit eins teninganna sem kastað var. Tvær reglur eru um þetta:

  1. Allar tölur verða að hækka frá vinstri til hægri.
  2. Enga tölu má endurtaka í dálki.

Leikmaðurinn sem kastaði teningnum verður að skrifa summuna í einn dálk, eða merkja glatað kast á skorblaðið sitt. Aðrir leikmenn ráða hvort þeir nota summuna eða ekki.

Spilið heldur áfram þar til einn leikmaður er búinn að fylla tvær raðir á skorblaðinu sínu, eða einhver leikmaður er búinn að glata fjórum köstum. Þá eru stigin talin og leikmaðurinn með flest stig sigrar!

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2016 Spiel des Jahres – Meðmæli
Karfa
;