Eftir 10 ár hefur Qwixx öðlast sess sem klassískt teningaspil fyrir alla fjölskylduna. Einfaldar reglur, allir eru virkir þáttakendur og fljótlegt að spila það. Nú er komin út — í takmörkuðu upplagi — 10 ára afmælisútgáfa af Qwixx með vinsælustu útgáfunum af spilinu á afþurrkanlegum spjöldum. Auk upprunalega spilsins er hægt að spila Qwixx Bonus, Qwixxt Gemixxt, og Qwixx Longo. Að lokum er lok spilsins með svampi, svo hægt er að nota lokið sem kastbox fyrir teningana.
Qwixx: 10 ára útgáfa
7.850 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Steffen Benndorf
* Uppselt *
Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang
Skoðað: 48
Aldur | |
---|---|
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi leikmanna | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Útgáfuár | |
Útgefandi |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar