Mjög skemmtilegt teningaspil þar sem þú þarft aldrei að bíða. Þú mátt krossa við tölu hjá þér eftir hvert kast miðað við hvítu teningana og sá sem er að gera krossar við hjá sér eftir lituðum teningi og hvítum. Því fleiri krossa sem þú nærð að setja á spjaldið þitt, því betra!
Qwixx: Longo er næstum, því alveg eins og upprunalega Quixx, nema að teningarnir eru átta hliða og spjaldið með hærri tölur, og lukkutölur sem gefa fleiri möguleika á að merkja í reiti.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar