Stígið inn í framtíðarheim Red Rising bókanna eftir Pierce Brown, dystópískt samfélag sem er skipt upp í 14 stéttir. Þið tilheyrið ætt sem er að reyna að rísa til valda, á sama tíma og þið púslið saman fylgjendum (spil á hendi). Munt þú brjóta hlekki Samfélagsins eða aðlagast yfirvaldi Gullsins.
Í Red Rising ertu að stilla höndina (e. hand management) og byggja samsetningar (e. combo-building) með fimm spil á hendi í upphafi. Þegar þú átt leik þá leggur þú eitt þessara spila út á stað á borðinu og virkjar þannig spilið. Þú færð svo efsta spilið úr bunka af öðrum stað og bætir því á höndina. Ef þú ert á einhverjum tímapunkti mjög sátt/ur við höndina þína, þá máttu snúa efsta spilinu í bunkanum og nota það á stað til að virkja kosti staðarins.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2021 International Gamers Award Solo – Meðmæli
Umsagnir
Engar umsagnir komnar